Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
   þri 29. júlí 2025 09:00
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Flautumark, met jafnað og rautt á loft
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það er svo sannarlega líf og fjör í Bestu deildinni og mikið gengið á í síðustu leikjum deildarinnar. Patrick Pedersen jafnaði markametið þegar Valur vann FH og eru Hlíðarendapiltar einir á toppi deildarinnar.

Varnarveggur Víkings var hörmulega lélegur þegar Fram skoraði flautumark í 2-2 jafntefli í Úlfarsárdal, Axel Óskar Andrésson var skúrkurinn þegar Afturelding tapaði fyrir Stjörnunni og Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði í fyrsta leik fyrir Vestra.

Hér má sjá svipmyndir úr síðustu leikjum:

Valur 3 - 1 FH
1-0 Patrick Pedersen ('10 )
2-0 Lúkas Logi Heimisson ('59 )
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('67 )
3-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('71 )
Lestu um leikinn



Fram 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Andreas Hansen ('29 )
1-1 Jakob Byström ('41 )
1-2 Atli Þór Jónasson ('71 )
2-2 Kennie Knak Chopart ('95 )
Lestu um leikinn



Stjarnan 4 - 1 Afturelding
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('10 )
1-1 Benedikt V. Warén ('54 )
2-1 Andri Rúnar Bjarnason ('70 )
3-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('75 )
4-1 Örvar Eggertsson ('84 )
Rautt spjald: Axel Óskar Andrésson , Afturelding ('39)
Lestu um leikinn



Vestri 2 - 0 ÍBV
1-0 Diego Montiel ('20 )
2-0 Ágúst Eðvald Hlynsson ('43 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 16 9 4 3 29 - 18 +11 31
3.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
8.    FH 16 5 3 8 26 - 23 +3 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner