Nottingham Forest hefur náð samkomulagi við Bologna um kaup á Dan Ndoye.
Fabrizio Romano greinir frá því að Forest borgi rúmlega 40 milljónir evra fyrir hann.
Fabrizio Romano greinir frá því að Forest borgi rúmlega 40 milljónir evra fyrir hann.
Ndoye er 24 ára gamall svissneskur vængmaður en honum er ætlað að taka við af Anthony Elanga sem var seldur til Newcastle fyrr í sumar.
Ndoye gekk til liðs við Bologna frá Basel árið 2023. Hann hefur leikið 75 leiki fyrir Bologna og skorað 11 mörk.
Athugasemdir