Chelsea varð á dögunum heimsmeistari félagsliða og fyrir komandi tímabil eru væntingarnar þær að liðið verði í titilbaráttu.
Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson eru fárveikir Chelsea menn og þeir komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið í dag til að fara yfir stöðuna hjá Lundúnafélaginu.
Ræddu þeir meðal annars um HM félagsliða, nýja leikmenn, sambandið við Arsenal og margt fleira.
Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson eru fárveikir Chelsea menn og þeir komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið í dag til að fara yfir stöðuna hjá Lundúnafélaginu.
Ræddu þeir meðal annars um HM félagsliða, nýja leikmenn, sambandið við Arsenal og margt fleira.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir