Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
   þri 29. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wesley Franca til Roma frá Flamengo (Staðfest)
Mynd: Roma
Roma hefur staðfest komu Wesley Franca frá Flamengo. Franca er hægri vængbakvörður.

Hann er 21 árs gamall en hann lék yfir 100 leiki fyrir Flamengo.

Kaupverðið er talið vera um 30 milljónir evra. Hann skrifaði undir fimm ára samning.

Hann var í liði Flamengo sem tók þátt á HM félagsliða í sumar en liðið tapaði í 16-liða úrslitum gegn Bayern. Hann á að baki tvo landsleiki fyrir hönd Brasilíu.
Athugasemdir