Newcastle er í viðræðum við Southampton að fá enska landsliðsmarkvörðinn Aaron Ramsdale.
Newcastle reyndi að fá Ramsdale frá Arsenal síðasta sumar en komst ekki að samkomulagi um kaupverð.
Newcastle reyndi að fá Ramsdale frá Arsenal síðasta sumar en komst ekki að samkomulagi um kaupverð.
James Trafford var efstur á óskalista Newcastle en hann er á leið til Manchester City.
Ramsdale þekkir Eddie Howe eftir að hafa spilað fyrir hann hjá Bournemouth á árum áður.
Samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic er Newcastle að skoða að fá Ramsdale á láni með kaupmöguleika.
Athugasemdir