Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
   þri 29. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Undanúrslit Mjókurbikars kvenna og Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrri undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna fer fram í kvöld. Þá eru fjórir leikir í Lengjudeild karla og tveir í Lengjudeild kvenna.

Valur og FH mætast í Mjókurbikarnum á Hlíðarenda. Valur er ríkjandi bikarmeistari en liðið vann Fram og Þrótt á leið sinni í undanúrslitin í ár. FH vann Fylki og Þór/KA á leið sinni í undanúrslitaleikinn. FH mætti einnig Þór/KA í 8-liða úrslitum í fyrra en þá tapaði liðið.

Þór og Grindavík mætast í fyrsta leik dagsins í Lengjudeildinni. Grindavík hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og situr í 8. sæti en Þór getur komist upp í 3. sæti um stund að minnsta kosti með sigri.

Njarðvík og HK mætast í spennandi leik en sigurvegarinn fer á toppinn. Þá mætast Leiknir og Keflavík annars vegar og hins vegar Þróttur og Fylkir.

þriðjudagur 29. júlí

Mjólkurbikar kvenna
19:30 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Grindavík (Boginn)
19:15 Njarðvík-HK (JBÓ völlurinn)
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Domusnovavöllurinn)
19:15 Þróttur R.-Fylkir (AVIS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Fylkir (BIRTU völlurinn)
19:15 Afturelding-HK (Malbikstöðin að Varmá)

3. deild karla
19:15 Augnablik-ÍH (Smárinn)

4. deild karla
19:15 Árborg-Hafnir (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Vængir Júpiters-Hamar (Egilshöll)
20:00 KH-Álftanes (Valsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Uppsveitir (ÍR-völlur)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 14 8 5 1 26 - 12 +14 29
2.    Njarðvík 14 7 7 0 33 - 14 +19 28
3.    HK 14 8 3 3 26 - 15 +11 27
4.    Þróttur R. 14 7 4 3 26 - 22 +4 25
5.    Þór 14 7 3 4 32 - 22 +10 24
6.    Keflavík 14 6 4 4 32 - 24 +8 22
7.    Völsungur 14 5 2 7 24 - 30 -6 17
8.    Grindavík 14 4 2 8 29 - 40 -11 14
9.    Selfoss 14 4 1 9 15 - 29 -14 13
10.    Fylkir 14 2 5 7 19 - 24 -5 11
11.    Fjölnir 14 2 4 8 21 - 35 -14 10
12.    Leiknir R. 14 2 4 8 13 - 29 -16 10
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 12 10 1 1 50 - 7 +43 31
2.    HK 12 8 1 3 27 - 16 +11 25
3.    Grindavík/Njarðvík 12 7 2 3 23 - 18 +5 23
4.    Grótta 12 7 1 4 27 - 21 +6 22
5.    KR 12 6 1 5 27 - 29 -2 19
6.    Keflavík 12 4 3 5 19 - 17 +2 15
7.    ÍA 12 4 3 5 19 - 23 -4 15
8.    Haukar 12 4 1 7 16 - 30 -14 13
9.    Fylkir 12 2 1 9 15 - 31 -16 7
10.    Afturelding 12 1 0 11 6 - 37 -31 3
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 14 8 5 1 30 - 18 +12 29
2.    Magni 14 9 2 3 28 - 18 +10 29
3.    Hvíti riddarinn 14 9 1 4 38 - 23 +15 28
4.    Reynir S. 14 7 4 3 33 - 30 +3 25
5.    KV 14 6 4 4 45 - 33 +12 22
6.    Árbær 14 5 4 5 33 - 34 -1 19
7.    Tindastóll 14 5 2 7 31 - 25 +6 17
8.    Ýmir 14 4 5 5 23 - 20 +3 17
9.    Sindri 15 4 4 7 24 - 33 -9 16
10.    KFK 15 4 3 8 20 - 31 -11 15
11.    KF 14 3 5 6 17 - 20 -3 14
12.    ÍH 14 1 1 12 24 - 61 -37 4
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 12 8 4 0 50 - 17 +33 28
2.    KH 12 8 2 2 35 - 20 +15 26
3.    Árborg 12 5 5 2 29 - 22 +7 20
4.    Vængir Júpiters 12 5 5 2 25 - 19 +6 20
5.    Elliði 12 5 5 2 24 - 18 +6 20
6.    Hafnir 12 5 0 7 28 - 34 -6 15
7.    Kría 12 3 4 5 22 - 25 -3 13
8.    Álftanes 12 3 2 7 16 - 27 -11 11
9.    KFS 12 3 1 8 18 - 48 -30 10
10.    Hamar 12 0 2 10 15 - 32 -17 2
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 11 9 0 2 50 - 22 +28 27
2.    Skallagrímur 11 7 2 2 33 - 17 +16 23
3.    Smári 11 5 3 3 42 - 15 +27 18
4.    Hörður Í. 11 4 3 4 31 - 16 +15 15
5.    Léttir 10 4 2 4 31 - 24 +7 14
6.    Uppsveitir 10 4 1 5 21 - 22 -1 13
7.    KM 11 4 1 6 17 - 25 -8 13
8.    Reynir H 11 0 0 11 8 - 92 -84 0
Athugasemdir
banner
banner