Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   þri 29. júlí 2025 22:39
Brynjar Óli Ágústsson
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Lengjudeildin
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Leiknir R.
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Leiknir R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við vorum ekkert sérstaklega góðir í dag og sköpuðum lítið af færum og töpuðum baráttunni á vellinum, á heimavelli sem er mjög súrt„ segir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Leiknir R. 


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  2 Keflavík

„Við erum í Breiðholtinu og erum á Ghetto ground og það koma hérna lið og við erum ekki mættir í baráttuna. Það er mjög súrt og við þurfum að bæta á það klárlega. Það eru sjö leikir eftir og þetta eru bara úrslitaleikir hver einn leikur,''

Teymið og leikmenn hjá Leiknir voru ekki sátt með dómgæsluna í leiknum.

„Ég hélt það væri víti hérna í lokinn sem að við erum búnir að skoða og það var ekki víti, en við vildum allavega fá eitt ef ekki tvö víti í leiknum og auðvitað fúll með það. Líka þegar Keflavík skorar annað markið sitt þá fannst mér vera mjög soft brot sem var bara alls ekki brot, það féll ekki neitt með okkur,'' 

Leiknir hefur ekki náð sigri í átta leikjum í röð.

„Eins og staðan er núna þá þurfum við að fara vinna leikinn. Frammistaðan í seinasta leik var ágæt og við sköpuðum okkur helling af færum. En í dag var ekki margt upp á  teignum hjá okkur í dag,''

Leiknir liggur í neðsta sæti í deildinni en eru aðeins tvem stigum frá öryggu sæti.

„Á meðan við skorum ekki mörk og fáum ekki stig þá endar þetta bara á verstan veg og við þurfum að átta okkur klárlega á því,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner