Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   mán 30. janúar 2023 16:26
Enski boltinn
Enski boltinn - Óvænt skipti og slúðursögur fyrir gluggadag
Cancelo er á leið til Bayern München.
Cancelo er á leið til Bayern München.
Mynd: EPA
Á morgun er gluggadagur og það er nóg af slúðursögum í gangi er viðkemur félögum í ensku úrvalsdeildinni.

Fer Moises Caicedo til Arsenal? Fer Enzo Fernandez til Chelsea? Liverpool og Manchester United eru róleg og þá er Manchester City að selja Joao Cancelo.

Nóg að gerast eins, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fara yfir allt það helsta í þessum þætti af Enski boltinn hlaðvarpinu.

Þá er einnig farið yfir helgina í enska FA-bikarnum þar sem 32-liða úrslitin voru spiluð.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Einnig er hægt að nálgast hann á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner