Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
banner
   mið 31. maí 2023 14:29
Fótbolti.net
Twitter - Gaupi kveður skjáinn
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Gaupi byrjaði fyrst að vinna hjá Stöð 2 árið 1991.

Gaupi hefur verið einstaklega áberandi í umfjöllun og umræðu um íþróttir og hefur verið traustur vinur Fótbolta.net frá upphafi, alltaf boðinn og búinn til að aðstoða.

Hér að neðan má sjá samantekt frá Twitter þar sem Gaupa er þakkað fyrir hans störf. Einnig má sjá myndir úr myndagrunni Fótbolta.net frá ferli hans.

Takk Gaupi! Eina.Athugasemdir
banner
banner