Fyrri hluti
Fótbolti.net fékk þrjá sérfræðinga til að líta yfir fyrstu fjórar umferðir Pepsi-deildarinnar. Um er að ræða Einar Örn Jónsson íþróttafréttamann á RÚV, Reyni Leósson leikmann ÍA og Tómas Inga Tómasson, þjálfara HK.
Þeir félagar fengu sjö spurningar sem tengjast deildinni. Í dag birtum við svör þeirra við þremur þeirra en á morgun birtist svo seinni hluti.
Þeir félagar fengu sjö spurningar sem tengjast deildinni. Í dag birtum við svör þeirra við þremur þeirra en á morgun birtist svo seinni hluti.
Spurningar dagsins:
Hvað er að hjá Fram?
Af hverju hikstar FH?
Hefur gengi Blika komið þér á óvart?
Sjá myndbandið hér fyrir ofan