Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   lau 23. ágúst 2025 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Hlustaðu í BEINNI - 12:00 Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á dagskrá á X977 í dag milli 12 og 14 eins og venjan er á laugardögum. Elvar Geir og Tómas Þór stýra þættinum og með þeim í dag er Valur Gunnarsson.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni

Farið er vel yfir bikarúrslitaleikinn þar sem Vestri sigraði Val, Evrópuleikur Blika, Besta deildin og fleira koma við sögu.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner