Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   fös 22. ágúst 2025 21:50
Kári Snorrason
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Davíð Smári stýrði Vestra til sigurs í Mjólkurbikarnum.
Davíð Smári stýrði Vestra til sigurs í Mjólkurbikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Ég er ekki kominn svo langt, ég verð fyrst að ná þessari súru mjólkurlykt af mér, en strákarnir fá aðeins að skemmta sér í kvöld," sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, aðspurður um hvernig liðið skyldi fagna í kvöld eftir fyrsta bikarsigur í sögu félagsins.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 Vestri

Vestri vann 1-0 sigur á Val fyrr í kvöld á Laugardalsvelli í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Jeppe Pedersen leikmaður Vestra skoraði stórkostlegt mark sem skildi liðin að um miðbik fyrri hálfleiks.

„Ég er ekki alveg með orðin fyrir þig. Ég er ofboðslega stoltur og glaður fyrir hönd strákanna og fólkið í stúkunni að geta boðið þeim upp á þessar minningar. Ég er búinn að segja það alla vikuna, við getum búið til eitthvað sérstakt hér í dag. Einhverjar minningar sem munu ekki gleymast og við gerðum það."

Hvað skildi liðin að í dag?

„Agi, vinnusemi, hugrekki og dugnaður, allt sem Vestraliðið stendur fyrir. Það má bæta í þetta dass af heppni, það er ekkert hægt að horfa framhjá því."

Það eru ekki margir sem hefðu spáð þessu fyrir mót.

„Uppgangur liðsins hefur verið gríðarlega mikill, það er ekki út af mér. Ég er fyrir það fyrsta þakklátur stjórn Vestra að þora að ráða mig, ég er þeim ofboðslega þakklátur fyrir það, og hvað það er lagt í liðið. Það eru allir saman í liði að róa í sömu átt."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner