Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   lau 23. ágúst 2025 20:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Lengjudeildin
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Völsungur heimsótti Keflavík í lokaleik nítjándu umferðar Lengjudeild karla í dag. 

Alls litu níu mörk dagsins ljós á HS Orku vellinum í Keflavík í dag. 


Lestu um leikinn: Keflavík 7 -  2 Völsungur

„Leikurinn byrjar og þá eru þeir ofan á. Við erum lengi að átta okkur og leysa hvernig þeir voru að spila völlinn sem tók of langan tíma og það er lélegt hjá okkur" sagði Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsunga eftir leikinn í dag.

„Þeir komst í 2-0  og eftir það þá finnum við mikinn takt á boltanum og sköpum mikið af færum og minnkum , fáum dauðafæri til að jafna og gerum það bara vel" 

„Í þeim kafla þá skora þeir mark sem var fyrirgjöf og við förum með 3-1 inn í hálfleikinn. Það var of stórt fannst mér í því mómenti" 

„Við ræðum málin í hálfleik og þeir skora beint út horni á fyrstu mínútu seinni hálfleiks sem að drap leikinn svolítið mikið fyrir okkur" 

Völsungur eru þrem stigum fyrir ofan fallsæti í þéttum pakka þegar lítið er eftir af mótinu.

„Þetta er bara algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki. Næsti leikur er á móti Grindavík á heimavelli og þar ætlum við okkur að ná í þrjú stig og það er það eina sem skiptir máli fyrir okkur akkurat í þessu augnabliki" 

Aðspurður hvort að næsti leikur gegn Grindavík sé hin klassíski sex stiga leikur var vitnað í lagið góða.

„Já bara eins og segir í laginu góða, allir í gallana, þetta er sex stiga leikur"

Nánar er rætt við Aðalstein Jóhann Friðriksson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
Athugasemdir
banner
banner