Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Ágúst kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
„Besta markið sem ég hef skorað á ferlinum þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búinn að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
   fös 22. ágúst 2025 18:23
Anton Freyr Jónsson
Laugardalsvöllur
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Jóhann Már til vinstri
Jóhann Már til vinstri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Sveinn Geirsson
Arnar Sveinn Geirsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framundan er bikarúrslitaleikur Vals og Vestra en flautað verður til leiks á Laugardalsvelli klukkan 19:00. Fótbolti.net náði Tali á Arnari Svein og Jóa Má tuðninsmönnum Vals. 

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 Vestri

Arnar Sveinn Geirsson og Jóhann Már Helgason eru gríðarlega peppaðir fyrir kvöldinu.

„Þetta er skemmtilegasti tími ársins og stærsti einstaki leikur ársins og maður er bara þvílíkt peppaður, maður hefur upplifað þetta áður að vinna þessa leiki og við erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur," sagði Jói Már.

„Staðan er bara tvo bikarúrslitaleiki í röð sem við höfum farið í þannig að það er að vinna með okkur.Það er skrítið að labba inn í bikarúrslita leika og eiga að vinna þar er tilfinningin og það væri bara algjör skandall ef við myndum ekki vinna Vestra, með fullri virðingu fyrir þeim," sagði Arnar Sveinn


Allt viðtalið má sjá hér í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir