Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   fös 22. ágúst 2025 22:14
Kári Snorrason
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Þetta er gríðarlega súrt, mér fannst við spila ágætis leik í dag," segir Hólmar Örn fyrirliði Vals eftir 1-0 tap gegn Vestra í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 Vestri

„Vestri gerir það sem Vestri gerir vel. Þeir berjast með öllu sem þeir eiga og henda sér fyrir allt og það virkaði í dag."

„Mörk breyta leikjum, þeir skora þetta frábæra mark þarna, síðan eru þeir góðir í því sem þeir gera og gerðu það vel."


Mun tapið sitja þungt í liðinu?

„Nei, við megum ekki leyfa því að gerast. Við kannski tökum kvöldið í kvöld og sleikjum aðeins sárin. Svo reisum við okkur upp og það er Afturelding á þriðjudaginn."

Viðtalið við Hólmar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner