Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
   lau 23. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Tottenham á Etihad og nýliðaslagur
Mynd: EPA
Önnur umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær þegar Chelsea vann öruggan sigur á West Ham á London Stadium.

Umferðin heldur áfram í dag en fimm leikir eru á dagskrá.

Veislan hefst klukkan 11:30 þegar Man City fær Tottenham í heimsókn. City vann Wolves örugglega 4-0 og Tottenham lagði Burnley 3-0 í fyrstu umferð.

Það er áhugaverður nýliðaslagur klukkan 14 þar sem Burnley fær Sunderland í heimsókn sem vann frábæran 3-0 sigur gegn West Ham í fyrstu umferð. Brentford og Aston Villa eigast við og Bournemouth og Wolves.

Síðasti leikur dagsins er leikur Arsenal og Leeds. Arsenal vann Man Utd og Leeds lagði Everton á dramatískan hátt þar sem sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu.

laugardagur 23. ágúst
11:30 Man City - Tottenham
14:00 Burnley - Sunderland
14:00 Brentford - Aston Villa
14:00 Bournemouth - Wolves
16:30 Arsenal - Leeds
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
2 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
3 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
5 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
6 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
7 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Leeds 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
14 Everton 1 0 0 1 0 1 -1 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner