Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   lau 23. ágúst 2025 19:50
Sigurjón Árni Torfason
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jón Daði
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss tapaði 2-1 gegn Þrótti á Avis vellinum. Mark Selfyssinga koraði Jón Daði Böðvarsson en hann hefur skorað 3 mörk í síðustu þremur leikjum.


„Þetta er náttúrlega bara liðsíþrótt og maður reyndi bara eins og allir hinir í síðari hálfleik að koma með stíganda í þetta. Þessi fyrri hálfleikur var hræðilega lélegur hjá okkur öllum og fótbolti er 90 mínútur og þetta var bara ekki nægilega gott í dag," sagði Jón Daði.

Selfoss kom mun sterkari út í seinni hálfleik og þeir verða að byggja á honum fyrir síðustu þrjá leiki.

"Auðvelt að segja það en fótbolti snýst um action en ekki bara tala um það. Við getum tekið eitthvað jákvætt útur þessu úr síðari hálfleiknum sérstaklega ef við byrjum þannig alla leiki er aldrei að vita nema að við gerum góða hluti í síðustu þremur leikjunum."

"Ég er með háa standarda á sjálfan mig auðvitað gaman að skora og allt það en fyrst og fremst vil ég bara að liðinu gangi vel og við séum hærra á töflunni eigum að vera svona neðarlega allavega mín skoðun maður er auðvitað sáttur að skora og allt það en fótbolti snýst um 3 stig og sigra og þurfum að byggja ofan á síðari hálfleiknum og ná úrslitum.


Athugasemdir
banner