Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   lau 23. ágúst 2025 20:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Lengjudeildin
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavík tók á móti Völsungi í lokaleik nítjándu umferðar Lengjudeild karla í dag. 

Það voru fullt af færum í dag og litu alls níu mörk dagsins ljós á HS Orku vellinum í dag.


Lestu um leikinn: Keflavík 7 -  2 Völsungur

„Góður sóknarleikur hjá okkur í dag og frábær úrslit" sagði Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í dag.

„Þetta var mjög skemmtilegur leikur á að horfa en óþarfi kannski að fá þessi tvö mörk á okkur en við réðum lögum of lofum og áttum frábæra byrjun. Við vorum betra liðið fannst mér í dag og verðskulduðum sigurinn" 

Keflavík fékk skell í síðustu umferð gegn Fylki en svöruðu fyrir sig með því að skora sjö í dag.

„Við töpuðum illa síðast, stórt. Við unnum þar á undan stórt og töpuðum svo þar á undan stórt svo þetta hefur verið svolítið svona upp og niður hjá okkur" 

„Þetta var frábært svar hjá strákunum í dag og svo er þetta bara að halda áfram, næsti leikur"

Keflavík lagaði markatöluna í dag og eiga leik gegn ÍR í næstu umferð þar sem þeir geta með sigri jafnað þá af stigum og um leið lyft sér upp fyrir þá í umspilsæti þegar lítið er eftir. 

„Markatalan er jöfn og þetta gæti endað á að snúast um markatölu en við þurfum fyrst og fremst að fara og ná í stig" 

„Við þurfum að byrja á því að hugsa bara um næsta leik og sjá svo hvernig staðan er eftir það" 


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
Athugasemdir
banner