Ítalski boltinn er sýndur hjá Livey á Íslandi og ef þú tekur þátt í skemmtilegum leik getur þú unnið AC Milan treyju áritaða af Alvararo Morata og kassa af Peroni, hágæða ítölskum öl.
Elvar Geir og sérfræðingar ítalska boltans Björn Már Ólafsson og Árni Þórður Randversson rýndu í komandi tímabil í gær en hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan og öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir