Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   lau 23. ágúst 2025 16:39
Kári Snorrason
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Lengjudeildin
Hermann Hreiðasson, þjálfari HK.
Hermann Hreiðasson, þjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK gerði leið sína í Egilshöll fyrr í dag, þar sem þeir mættu Fjölni í 19. umferð Lengjudeildarinnar. Þjálfari HK, Hermann Hreiðarsson var í leikbanni, en það kom ekki að sök því liðið vann 1-5 sigur. Hermann mætti í viðtal að leik loknum.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  5 HK

„Við byrjuðum leikinn af ógnarkrafti, búum til frábærar stöður og skorum gott mark. Svo kemur smá slysamark, en við vorum fljótir að koma okkur á vagninn aftur. Ótrúlega sterk frammistaða, við fylgdum eftir síðasta leik. Sköpuðum okkur urmul af færum og nýttum þau í dag."

Hermann var í leikbanni og horfði á leikinn uppi í stúkunni.

„Maður veit aldrei hvernig þetta er, en eftir byrjunina þá róaðist maður töluvert og sá að menn voru í gírnum."

„Ég var tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta hérna."


Þrjár umferðir eru eftir af Lengjudeildinni.

„Þetta er „Buisness end of the season", þetta skiptir allt máli. Það verða breytingar á töflunni vikulega, þetta er það þétt. Við getum horft á það sem við gerum og haldið áfram að bæta í okkar leik."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner