Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   lau 23. ágúst 2025 19:41
Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ósáttir að hafa ekki klárað þetta, fengum fullt af færum í lokin til þess að klára þetta og svo eitt svona móment þar sem við smá missum einbeitinguna og fáum mark. Mér fannst við betri í fyrri hálfleik, svo komu fyrstu tuttugu í seinni vorum við ekkert spes, svo jafna þeir leikinn svo tökum við aftur yfir leikinn algjörlega fannst mér, við fáum tvö þrjú dauðafæri til þess að klára þetta, það gekk ekki í dag" sagði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir 1-1 jafntefli á útivelli gegn Leikni.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍR

Þið spilið miklu betri í fyrri hálfleik og eigið mjög góð tækifæri, svekkelsi að klára ekki?

„Klárlega, við vorum komnir meiri yfir en þetta er bara svona, svona er fótboltinn, 1-0 er hættuleg forysta og við fengum að finna á því í dag".

Jóhann var ánægður með spilamennskuna þrátt fyrir þrír byrjunarliðs leikmenn voru ekki með.

„Ég var ánægður með spilamennskuna, við vorum með tvo menn í banni og hægri bakvörðurinn okkar smá slappur þannig að við misstum hann út líka í byrjunarliðinu, við gerðum breytingar og menn koma inn og stóðu sig vel, fullt af leikmönnum sem voru með fína frammistöðu".

Það urðu smá læti í teig Leiknis á 90. mínútu.

„Ég sá það ekki alveg, ég held ekki neitt, þetta er bara Breiðholtslagurinn, ég held að þetta hafi ekki verið neitt, leikurinn var bara mjög vel dæmdur, það var ekki vandamál aðallega".

Jóhann segir að hópurinn er góður.

„við erum með fullt af strákum og mjög fínan hóp, þetta er hausverkur fyrir okkur þjálfarana að velja lið".

Viðtalið við Jóhann Birni má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner