Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
   fös 22. ágúst 2025 22:00
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður með þrjú stigin og halda hreinu. Fyrsti leikurinn eftir bikarúrslitin og gott að komast aftur í deildar rútínu,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik, eftir 5-0 sigur gegn Tindastól í 15. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Tindastóll

„Ég er mjög sáttur með fyrsta hálfleikinn. Við spiluðum frábærlega og skoruðum nokkur frábær mörk. Við gátum hvílt nokkra leikmenn og gefið öðrum stelpum smá leiktíma,''

Breiðablik eru með 8 stiga forskot í 1. sæti deildarinnar.

„Bæði FH og Þróttur eiga leik til góða til þess að reyna ná okkur, sem þau spila gegn hvort öðrum. Við höldum bara áfram að gera okkar og reynum að krækja í þrjú stig þegar við getum. Það er gott að vera með sigir í deildinni áður en við förum í Champions League leiki.'' 

Berglind Björg og Agla María skoruðu báðar tvö mörk í leiknum en voru teknar út af snemma í seinni hálfleik og náðu þær ekki að skora þrennu í dag.

„Þær áttu 15 mínútur í seinni hálfleik en við erum með 3 leiki á átta dögum. Við þurfum að passa upp á að leikmenn séu ferskir og tilbúnir í það. Ég get skilið það vel að þær höfðu vilja skorað þrennu, en þetta er liðs íþrótt og það verða aðrir möguleikar fyrir þetta.'' 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner