Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   fös 22. ágúst 2025 22:00
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður með þrjú stigin og halda hreinu. Fyrsti leikurinn eftir bikarúrslitin og gott að komast aftur í deildar rútínu,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik, eftir 5-0 sigur gegn Tindastól í 15. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Tindastóll

„Ég er mjög sáttur með fyrsta hálfleikinn. Við spiluðum frábærlega og skoruðum nokkur frábær mörk. Við gátum hvílt nokkra leikmenn og gefið öðrum stelpum smá leiktíma,''

Breiðablik eru með 8 stiga forskot í 1. sæti deildarinnar.

„Bæði FH og Þróttur eiga leik til góða til þess að reyna ná okkur, sem þau spila gegn hvort öðrum. Við höldum bara áfram að gera okkar og reynum að krækja í þrjú stig þegar við getum. Það er gott að vera með sigir í deildinni áður en við förum í Champions League leiki.'' 

Berglind Björg og Agla María skoruðu báðar tvö mörk í leiknum en voru teknar út af snemma í seinni hálfleik og náðu þær ekki að skora þrennu í dag.

„Þær áttu 15 mínútur í seinni hálfleik en við erum með 3 leiki á átta dögum. Við þurfum að passa upp á að leikmenn séu ferskir og tilbúnir í það. Ég get skilið það vel að þær höfðu vilja skorað þrennu, en þetta er liðs íþrótt og það verða aðrir möguleikar fyrir þetta.'' 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner