Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   fös 22. ágúst 2025 22:00
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður með þrjú stigin og halda hreinu. Fyrsti leikurinn eftir bikarúrslitin og gott að komast aftur í deildar rútínu,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik, eftir 5-0 sigur gegn Tindastól í 15. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 Tindastóll

„Ég er mjög sáttur með fyrsta hálfleikinn. Við spiluðum frábærlega og skoruðum nokkur frábær mörk. Við gátum hvílt nokkra leikmenn og gefið öðrum stelpum smá leiktíma,''

Breiðablik eru með 8 stiga forskot í 1. sæti deildarinnar.

„Bæði FH og Þróttur eiga leik til góða til þess að reyna ná okkur, sem þau spila gegn hvort öðrum. Við höldum bara áfram að gera okkar og reynum að krækja í þrjú stig þegar við getum. Það er gott að vera með sigir í deildinni áður en við förum í Champions League leiki.'' 

Berglind Björg og Agla María skoruðu báðar tvö mörk í leiknum en voru teknar út af snemma í seinni hálfleik og náðu þær ekki að skora þrennu í dag.

„Þær áttu 15 mínútur í seinni hálfleik en við erum með 3 leiki á átta dögum. Við þurfum að passa upp á að leikmenn séu ferskir og tilbúnir í það. Ég get skilið það vel að þær höfðu vilja skorað þrennu, en þetta er liðs íþrótt og það verða aðrir möguleikar fyrir þetta.'' 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir