Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
   lau 23. ágúst 2025 11:30
Brynjar Ingi Erluson
Svakalegt myndband frá sögulegum degi Vestra
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Vestri varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögunni er það vann Val, 1-0, eftir mikinn baráttuleik á Laugardalsvelli í gær.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  1 Vestri

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, lét langþráðan draum Ísfirðinga rætast.

Jeppe Pedersen skoraði draumamark í fyrri hálfleiknum sem skildi liðin að.

Vestri hefur nú birt myndband frá þessum ótrúlega fallega og tilfinningaríka degi.

Það er hægt að smella hér er eða sjá myndbandið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner