Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
banner
   lau 23. ágúst 2025 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Lo Celso hetja Betis
Mynd: EPA
Real Betis 1-0 Alaves
1-0 Giovani Lo Celso ('16 )

Real Betis gerði jafntefli gegn nýliðum Elche í fyrstu umferð spænsku deildarinnar um síðustu helgi en liðið nældi í sinn fyrsta sigur í gær.

Betis fékk Alaves í heimsókn sem lagði nýliða Levante 2-1 í fyrstu umferð.

Giovani Lo Celso var hetja Betis gegn Alaves en hann skoraði eina mark leiksins eftir rúman stundafjórðung.

Cucho Hernandez átti skalla sem fór í varnarmann, boltinn barst til Lo Celso og eftirleikurinn var auðveldur.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Betis 2 1 1 0 2 1 +1 4
2 Barcelona 1 1 0 0 3 0 +3 3
3 Vallecano 1 1 0 0 3 1 +2 3
4 Getafe 1 1 0 0 2 0 +2 3
5 Villarreal 1 1 0 0 2 0 +2 3
6 Athletic 1 1 0 0 3 2 +1 3
7 Espanyol 1 1 0 0 2 1 +1 3
8 Real Madrid 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Alaves 2 1 0 1 2 2 0 3
10 Elche 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Real Sociedad 1 0 1 0 1 1 0 1
12 Valencia 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Sevilla 1 0 0 1 2 3 -1 0
14 Atletico Madrid 1 0 0 1 1 2 -1 0
15 Levante 1 0 0 1 1 2 -1 0
16 Osasuna 1 0 0 1 0 1 -1 0
17 Girona 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Celta 1 0 0 1 0 2 -2 0
19 Oviedo 1 0 0 1 0 2 -2 0
20 Mallorca 1 0 0 1 0 3 -3 0
Athugasemdir
banner