Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 05. september 2015 16:35
Alexander Freyr Tamimi
Hjörtur Hermanns: Erum með báða fætur á jörðinni
Hjörtur og félagar fagna einu marka sinna í dag.
Hjörtur og félagar fagna einu marka sinna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hjörtur Hermannsson, varnarmaður íslenska U21 landsliðsins, var að vonum ánægður eftir frábæran 3-2 sigur gegn sterku liði Frakklands í undankeppni EM 2017 á Kópavogsvelli í dag.

Strákarnir okkar áttu frábæran leik og komust snemma yfir í kjölfar þess að vítaspyrna var dæmd og markvörður Frakklands fékk rautt. Þó að gestirnir hafi náð að jafna metin var íslenskur sigur alltaf líklegasta niðurstaðan og það hafðist.

Lestu um leikinn: Ísland U21 3 -  2 Frakkland U21

„Við erum bara í skýjunum en erum með báða fætur á jörðinni. Við vitum að það er spennandi leikur næst á móti Norður-Írum á Fylkisvelli. Við njótum sigursins í kvöld og síðan einblínum við á næsta leik," sagði Hjörtur við Fótbolta.net.

„Þeir eru með góða leikmenn en það erum við líka, við erum með frábært lið. Ég sagði við þig fyrir leik að ég hef ekki enn tapað á móti Frökkum og ég lofaði þér að ég ætlaði ekki að gera það í dag. Og ég sagði að ég ætlaði að gera enn betur, og það er það sem við gerðum, allir sem einn. Við gerðum þetta saman sem lið, þetta var ekki fallegt en þetta hafðist að lokum og þetta eru þrjú stigin sem telja."

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner