Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 05. september 2015 16:51
Alexander Freyr Tamimi
Eyjólfur Sverris: Strákarnir ætla sér langt
Eyjólfur og félagar unnu flottan sigur í dag.
Eyjólfur og félagar unnu flottan sigur í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 landsliðsins, var að vonum stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 3-2 sigur gegn Frakklandi í undankeppni EM 2017 á Kópavogsvelli í dag.

Lestu um leikinn: Ísland U21 3 -  2 Frakkland U21

„Þetta var svakaleg vinnsla í liðinu og bara virkilega flottir á vellinum. Þeir gáfust aldrei upp og uppskáru bara eins og þeir sáðu," sagði Eyjólfur við Fótbolta.net.

Hann er sammála því að líkja megi þessum sigri við stórkostlega 4-1 sigri U21 landsliðsins gegn Þýskalandi árið 2010, en margir úr því tapliði Þjóðverja urðu heimsmeistarar í fyrra.

„Það má kannski segja það, þetta er á svipuðum nótum. Þetta er stórkostlegt lið Frakka og þarna sýna strákarnir hvers þeir eru megnugir. Þeir eru á réttri leið og þeir ætla sér langt og menn hafa trú á þeim núna. Við erum búnir að sigra fyrstu tvo leikina og nú er mikilvægur leikur á þriðjudaginn."

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner