Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
   mið 13. apríl 2016 11:30
Fótbolti.net
Komnir/Farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla
FH krækti í Gunnar Nielsen frá Stjörnunni.
FH krækti í Gunnar Nielsen frá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sergio Carrallo fór til Breiðabliks.
Sergio Carrallo fór til Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Indriði er kominn heim í KR.
Indriði er kominn heim í KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Pétur er mættur aftur í Val.
Guðjón Pétur er mættur aftur í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Daniel Ivanovski fór frá Fjölni um mitt sumar í fyrra en er nú mættur aftur.
Daniel Ivanovski fór frá Fjölni um mitt sumar í fyrra en er nú mættur aftur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víðir Þorvarðarson samdi við Fylki.
Víðir Þorvarðarson samdi við Fylki.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Víkingur R. keypti Gary Martin frá KR.
Víkingur R. keypti Gary Martin frá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo Punyed er mættur til Eyja.
Pablo Punyed er mættur til Eyja.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ó. fékk Þorstein Má frá KR.
Víkingur Ó. fékk Þorstein Má frá KR.
Mynd: Víkingur Ólafsvík
Þróttarar sömdu við brasilíska leikmanninn Thiago Pinto Borges.
Þróttarar sömdu við brasilíska leikmanninn Thiago Pinto Borges.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru tæpar þrjár vikur í að Pepsi-deildin hefjist. Hér má sjá lista yfir félagaskiptin hingað til og samningslausa leikmenn. Samningslausi listinn er unninn úr gögnum á heimasíðu KSÍ.



Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]

FH:

Komnir:
Bergsveinn Ólafsson frá Fjölni
Gunnar Nielsen frá Stjörnunni
Sonni Ragnar Nattestad frá Danmörku

Farnir:
Böðvar Böðvarsson til Midtjylland á láni
Jón Ragnar Jónsson hættur
Kristján Pétur Finnbogason í Leikni R. á láni
Pétur Viðarsson á leið í nám erlendis
Róbert Örn Óskarsson í Víking R.

Breiðablik:

Komnir:
Daniel Bamberg frá Svíþjóð
Guðmundur Atli Steinþórsson frá HK
Sergio Carrallo Pendás frá Spáni

Farnir:
Arnór Gauti Ragnarsson í Selfoss á láni
Ernir Bjarnason í Vestra á láni
Guðjón Pétur Lýðsson í Val
Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Fram á láni
Kristinn Jónsson til Sarpsborg
Olgeir Sigurgeirsson í Völsung
Ósvald Jarl Traustason í Vestra á láni

KR:

Komnir:
Finnur Orri Margeirsson frá Lilleström
Indriði Sigurðsson frá Viking
Kennie Chopart frá Fjölni
Morten Beck frá Danmörku
Morten Beck Andersen frá Hobro í Danmörku
Michael Præst frá Stjörnunni

Farnir:
Almarr Ormarsson í KA
Emil Atlason í Þrótt
Gary Martin í Víking R.
Gonzalo Balbi
Grétar Sigfinnur Sigurðarson í Stjörnuna
Jónas Guðni Sævarsson í Keflavík
Kristinn Jóhannes Magnússon hættur
Rasmus Christiansen í Val
Sören Frederiksen í Viborg
Þorsteinn Már Ragnarsson í Víking Ó.

Samningslausir:
Jacob Schoop

Stjarnan:

Komnir:
Baldur Sigurðsson SönderjyskE
Duwayne Oriel Kerr frá Sarpsborg
Eyjólfur Héðinsson Midtjylland
Grétar Sigfinnur Sigurðarson frá KR
Guðjón Orri Sigurjónsson frá ÍBV
Hilmar Árni Halldórsson frá Leikni R.
Ævar Ingi Jóhannesson frá KA

Farnir:
Arnar Darri Pétursson í Þrótt
Atli Freyr Ottesen í Leikni R. á láni
Garðar Jóhannsson í Fylki
Gunnar Nielsen í FH
Kári Pétursson í Leikni R. á láni
Michael Præst í KR
Pablo Punyed í ÍBV
Þórhallur Kári Knútsson í Víking Ó. á láni

Samningslausir:
Atli Jóhannsson

Valur:

Komnir:
Guðjón Pétur Lýðsson frá Breiðabliki
Nikolaj Hansen frá FC Vestsjælland
Rasmus Christiansen frá KR
Rolf Toft frá Víkingi R.
Sindri Björnsson frá Leikni R. (Á láni)

Farnir:
Anton Ari Einarsson í Grindavík á láni
Emil Atlason (Var á láni)
Hilmar Þór Hilmarsson í Fram
Iain Williamson í Víking R.
Mathias Schlie til Hobro (Var á láni)
Patrick Pedersen í Viking
Thomas Christensen til Lyngby

Fjölnir:

Komnir:
Daniel Ivanovski
Igor Jugovic frá Króatíu
Jónatan Hróbjartsson frá ÍR
Marcus Solberg frá Danmörku
Martin Lund Pedersen frá Danmörku
Mario Tadejevic frá Króatíu
Tobias Salquist frá Danmörku

Farnir:
Aron Sigurðarson til Tromsö
Bergsveinn Ólafsson í FH
Illugi Þór Gunnarsson
Jonatan Neftali
Kennie Chopart í KR
Mark Magee til Stratford
Ragnar Leósson í HK

Samningslausir:
Anton Freyr Ársælsson
Atli Már Þorbergsson
Steinar Örn Gunnarsson

ÍA:

Komnir:
Andri Geir Alexandersson frá HK
Martin Hummervoll frá Viking á láni

Farnir:
Arsenij Buinckij
Ingimar Elí Hlynsson í HK
Marko Andelkovic
Teitur Pétursson í HK

Fylkir:

Komnir:
Emil Ásmundsson frá Brighton
Garðar Jóhannsson frá Stjörnunni
Jose Enrique „Sito” frá ÍBV
Styrmir Erlendsson frá ÍR
Víðir Þorvarðarson frá ÍBV

Farnir:
Bjarni Þórður Halldórsson í Aftureldingu
Hákon Ingi Jónsson í HK
Jóhannes Karl Guðjónsson í HK
Kjartan Ágúst Breiðdal
Kolbeinn Finnsson til Groningen
Stefán Ragnar Guðlaugsson í Selfoss

Samningslausir:
Kristján Hauksson

Víkingur R.:

Komnir:
Alex Freyr Hilmarsson frá Grindavík
Gary Martin frá KR
Iain Williamson frá Val
Óttar Magnús Karlsson frá Ajax
Róbert Örn Óskarsson frá FH

Farnir:
Agnar Darri Sverrisson í Þór
Atli Fannar Jónsson í Fram
Finnur Ólafsson í Þrótt
Hallgrímur Mar Steingrímsson í KA
Rolf Toft í Val
Thomas Nielsen til Silkeborg

Samningslausir:
Halldór Smári Sigurðsson
Igor Taskovic
Milos Zivkovic

ÍBV:

Komnir:
Derby Carillo frá Bandaríkjunum
Elvar Ingi Vignisson frá Fjarðabyggð
Mikkel Maigaard Jakobsen frá Danmörku
Pablo Punyed frá Stjörnunni
Simon Smidt frá Danmörku
Sindri Snær Magnússon frá Keflavík

Farnir:
Dominic Adams
Guðjón Orri Sigurjónsson í Stjörnuna
Gunnar Þorsteinsson í Grindavík
Jose Enrique „Sito” í Fylki
Mario Brlecic
Stefán Ragnar Guðlaugsson í Selfoss (Var á láni)
Tom Even Skogsrud til Moss í Noregi
Víðir Þorvarðarson í Fylki
Yngvi Borgþórsson í Einherja

Víkingur Ó.:

Komnir:
Egill Jónsson frá KR
Pape Mamadou Faye frá BÍ/Bolungarvík
Pontus Nordenberg frá Svíþjóð
Þorsteinn Már Ragnarsson frá KR
Þórhallur Kári Knútsson frá Stjörnunni á láni

Farnir:
Arnar Sveinn Geirsson í Fram
Brynjar Kristmundsson í Fram
Guðmundur Reynir Gunnarsson í KR (Var á láni)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson var í láni frá Breiðabliki
Ingólfur Sigurðsson í Fram
Kristófer Eggertsson í HK

Samningslausir:
Fannar Hilmarsson
Steinar Már Ragnarsson

Þróttur:

Komnir:
Arnar Darri Pétursson frá Stjörnunni
Aron Þórður Albertsson frá HK
Brynjar Jónasson frá Fjarðabyggð
Emil Atlason frá KR
Finnur Ólafsson frá Víkingi R.
Kristian Larsen frá Danmörku
Sebastian Svard frá Danmörku
Thiago Pinto Borges FC Vestsjælland í Danmörku
Viktor Unnar Illugason frá HK

Farnir:
Alexander Veigar Þórarinsson í Grindavík
Elías Fannar Stefnisson í Þrótt Vogum
Hlynur Hauksson að flytja erlendis
Jón Arnar Barðdal í Stjörnuna (Var á láni)
Viktor Jónsson í Víking R. (Var á láni)

Samningslausir:
Árni Þór Jakobsson
Erlingur Jack Guðmundsson
Hilmar Ástþórsson
Omar Koroma
Athugasemdir
banner