Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
   mið 15. júní 2016 03:00
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
Icelandair
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Ísland gerði jafntefli við Portúgal í sínum fyrsta leik á stórmóti, 1-1 urðu lokatölur í svakalegum leik. Nani kom Portúgal yfir en Birkir Bjarnason skoraði sögulegt mark og eitt stig í hús.

Innkastið er að þessu sinni tekið upp í fjölmiðlarútu um miðja nótt. Eftir að hafa unnið sína vinnu í Saint-Etienne var komið að því hjá íslenskum fjölmiðlamönnum að halda til Annecy þar sem þeir hafa bækistöðvar líkt og leikmenn.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fengu sér sæti í miðri rútunni og gerðu upp þennan hressandi leik.

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
Athugasemdir
banner
banner