Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   mið 15. júní 2016 03:00
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
Icelandair
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Ísland gerði jafntefli við Portúgal í sínum fyrsta leik á stórmóti, 1-1 urðu lokatölur í svakalegum leik. Nani kom Portúgal yfir en Birkir Bjarnason skoraði sögulegt mark og eitt stig í hús.

Innkastið er að þessu sinni tekið upp í fjölmiðlarútu um miðja nótt. Eftir að hafa unnið sína vinnu í Saint-Etienne var komið að því hjá íslenskum fjölmiðlamönnum að halda til Annecy þar sem þeir hafa bækistöðvar líkt og leikmenn.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fengu sér sæti í miðri rútunni og gerðu upp þennan hressandi leik.

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
Athugasemdir
banner
banner
banner