Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
   mið 15. júní 2016 03:00
Fótbolti.net
EM-Innkastið - 3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
Icelandair
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Leikurinn gerður upp í rútunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.

Ísland gerði jafntefli við Portúgal í sínum fyrsta leik á stórmóti, 1-1 urðu lokatölur í svakalegum leik. Nani kom Portúgal yfir en Birkir Bjarnason skoraði sögulegt mark og eitt stig í hús.

Innkastið er að þessu sinni tekið upp í fjölmiðlarútu um miðja nótt. Eftir að hafa unnið sína vinnu í Saint-Etienne var komið að því hjá íslenskum fjölmiðlamönnum að halda til Annecy þar sem þeir hafa bækistöðvar líkt og leikmenn.

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fengu sér sæti í miðri rútunni og gerðu upp þennan hressandi leik.

Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit

EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
Athugasemdir