Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan.
Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals.
Ólafur hefur átt skemmtilegan feril en hann er einn reyndasti fótboltaþjálfari Íslandssögunnar. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn, sagðar skemmtilegar sögur og rifjaður upp eftirminnilegur tími hans sem landsliðsþjálfari.
Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals.
Ólafur hefur átt skemmtilegan feril en hann er einn reyndasti fótboltaþjálfari Íslandssögunnar. Í viðtalinu er farið yfir ferilinn, sagðar skemmtilegar sögur og rifjaður upp eftirminnilegur tími hans sem landsliðsþjálfari.
Fyrri návígi:
Heimir Hallgrímsson
Heimir Guðjónsson - Fyrri hluti
Heimir Guðjónsson - Seinni hluti
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir