Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   mán 01. maí 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Milos: Meiriháttar að byrja á KR
Milos Milojevic þjálfari Víkings.
Milos Milojevic þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur R. mætir KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 19:15 í kvöld. Milos Milojevic, þjálfari Víkings, er ekki smeykur við að mæta KR í fyrsta leik.

„Ég þarf að mæta þeim á einhverjum tímapunkti eins og öllum hinum liðunum. Við áttum hörkubyrjun í fyrra þar sem við mættum 4 af 5 toppliðunum en núna er þetta í bland. Í þessari deild geta allir unnið alla."

„Það getur verið gott að byrja á móti KR. Þeir eru liðið sem á að vinna. Það er meiriháttar að byrja á þeim."

Víkingur lagði HK í síðasta æfingaleik fyrir mót en hann var fyrir tíu dögum síðan.

„Við stilltum síðan upp í tvo lið á miðvikudaginn þar sem eitt lið var í hlutverki KR og annað lið í hlutverki Víkings. Þar prófuðum við hluti sem gætu komið upp í leiknum," sagði Milos um undirbúning Víkinga fyrir leikinn í kvöld.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

mánudagur 1. maí
17:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 KR-Víkingur R. (Alvogenvöllurinn)
19:15 Grindavík-Stjarnan (Grindavíkurvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner