Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   sun 05. maí 2024 22:13
Arnar Laufdal Arnarsson
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
" Ég held ég hafi séð það einhvers staðar (Fótbolta.net) að Fram hefði ekki unnið Fylki síðan 2014 þannig ég sagði það við strákana fyrir leik og við erum bara á okkar vegferð og þessi sigur er bara hluti af því" Sagði Guðmundur Magnússon eftir 2-1 sigur á Fylkismönnum í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  1 Fylkir

Guðmundur klúðraði víti í fyrri hálfleik en skoraði svo stuttu seinna og kom Fram í 2-1.

"Yfirleitt er það þannig að ég stíg fyrstur fram og ég er alltaf til í að taka víti, í dag gekk það ekki en sem betur fær þá náði ég að bæta upp fyrir það en svona er bara fótboltinn en hann gerði vel í markinu"

"Ég ætlaði að lyfta honum aðeins hærra en ég hitti boltann bara ekki nægilega vel "

Fram situr eins og staðan er núna í 3.sæti Bestu deildarinnar, eitthvað sem fólk sá ekki fyrir sér rétt fyrir mót.

" Miklar breytingar og nýr þjálfari og allt það en við erum bara að leggja inn vinnu og erum að uppskera eftir því"

"Við erum bara skipulagðari, við vorum gott sóknarlið undir Nonna (Jóni Sveinssyni), alltaf gaman að sækja en það þarf að hafa grunngildin í lagi líka og Rúnar hefur verið að fara aðeins meira í þau, Rúnar sá strax hvað þurfti að gera og bæta, allir strákarnir eiga hrós skilið fyrir að taka vel í það "

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner