Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   sun 05. maí 2024 20:56
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Genoa gerði sex marka jafntefli við Milan í fjarveru Alberts
Mynd: EPA
Genoa, sem var án Alberts Guðmundssonar í dag, gerði 3-3 jafntefli við Milan á San Síró í Seríu á Ítalíu.

Albert er með flensu og gat því ekki spilað með Genoa í dag en liðið sýndi að það getur spilað án hans.

Genoa komst tvisvar í forystu gegn Milan áður en heimamenn náði að snúa við taflinu og komast í 3-2 þökk sé Matteo Gabbia og Olivier Giroud.

Þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma setti Malick Thiaw boltann í eigið net og lokatölur 3-3.

Roma og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í Evrópubaráttu. Romelu Lukaku skoraði mark Roma á 15. mínútu en Bremer jafnaði eftir hornspyrnu, fimmtán mínútum síðar.

Það er margt sem þarf að fara úrskeiðis til að Juventus komist ekki í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Liðið er í 3. sæti með 66 stig, níu stigum fyrir ofan Atalanta, sem á að vísu tvo leiki til góða.

Cagliari 1 - 1 Lecce
1-0 Yerry Mina ('26 )
1-1 Nikola Krstovic ('84 )
Rautt spjald: Gianluca Gaetano, Cagliari ('42)

Empoli 0 - 0 Frosinone

Verona 2 - 1 Fiorentina
1-0 Darko Lazovic ('13 , víti)
1-1 Gaetano Castrovilli ('42 )
2-1 Tijjani Noslin ('59 )

Milan 3 - 3 Genoa
0-1 Mateo Retegui ('5 , víti)
1-1 Alessandro Florenzi ('45 )
1-2 Caleb Ekuban ('48 )
2-2 Matteo Gabbia ('72 )
3-2 Olivier Giroud ('75 )
3-3 Malick Thiaw ('87 , sjálfsmark)

Roma 1 - 1 Juventus
1-0 Romelu Lukaku ('15 )
1-1 Bremer ('31 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 38 29 7 2 89 22 +67 94
2 Milan 38 22 9 7 76 49 +27 75
3 Juventus 38 19 14 5 54 31 +23 71
4 Atalanta 38 21 6 11 72 42 +30 69
5 Bologna 38 18 14 6 54 32 +22 68
6 Roma 38 18 9 11 65 46 +19 63
7 Lazio 38 18 7 13 49 39 +10 61
8 Fiorentina 38 17 9 12 61 46 +15 60
9 Napoli 38 13 14 11 55 48 +7 53
10 Torino 38 13 14 11 36 36 0 53
11 Genoa 38 12 13 13 45 45 0 49
12 Monza 38 11 12 15 39 51 -12 45
13 Verona 38 9 11 18 38 51 -13 38
14 Lecce 38 8 14 16 32 54 -22 38
15 Udinese 38 6 19 13 37 53 -16 37
16 Empoli 38 9 9 20 29 54 -25 36
17 Cagliari 38 8 12 18 42 68 -26 36
18 Frosinone 38 8 11 19 44 69 -25 35
19 Sassuolo 38 7 9 22 43 75 -32 30
20 Salernitana 38 2 11 25 32 81 -49 17
Athugasemdir
banner
banner