Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
   mið 01. maí 2019 19:01
Ester Ósk Árnadóttir
Gústi: Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskáru 10 mörk
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gústi þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur við sína menn eftir 1-10 sigur gegn Inkasso liði Magna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  10 Breiðablik

Það dróg til tíðina strax á fjórðu mínútu þegar Breiðablik fékk víti eftir að Sveinn Óli braut á Thomas Mikkelsen. Hann fékk í kjölfarið rautt spjald fyrir brotið.

„Eftir svona 5 mínútur fengum við víti og þeir rautt á sig þá var þetta dálítið erfitt fyrir Magnamenn. Við gengum alveg á lagið og erum allavega komnir áfram í bikarkeppninni eins og við ætluðum okkur. Ég óska Magna góðs gengis í Inkasso deildinni."

Gústi var ánægður með sjálfstraustið í liði sínu.

„Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskárum 10 mörk. Það er frábært og sýnir styrkleikamerki í liðinu. Það var vinnuframlag í liðinu og við létum boltann ganga vel. Aðalmálið var samt að komast áfram í keppninni."

Breiðablik mætir HK í næstu umferð Pepsí Max deildarinnar sem fer fram á laugardaginn.

„Líst bara mjög vel á leikinn. Strax núna hefst undirbúningur fyrir leikinn á laugardaginn."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner