Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   mið 01. maí 2019 19:01
Ester Ósk Árnadóttir
Gústi: Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskáru 10 mörk
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gústi þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur við sína menn eftir 1-10 sigur gegn Inkasso liði Magna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  10 Breiðablik

Það dróg til tíðina strax á fjórðu mínútu þegar Breiðablik fékk víti eftir að Sveinn Óli braut á Thomas Mikkelsen. Hann fékk í kjölfarið rautt spjald fyrir brotið.

„Eftir svona 5 mínútur fengum við víti og þeir rautt á sig þá var þetta dálítið erfitt fyrir Magnamenn. Við gengum alveg á lagið og erum allavega komnir áfram í bikarkeppninni eins og við ætluðum okkur. Ég óska Magna góðs gengis í Inkasso deildinni."

Gústi var ánægður með sjálfstraustið í liði sínu.

„Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskárum 10 mörk. Það er frábært og sýnir styrkleikamerki í liðinu. Það var vinnuframlag í liðinu og við létum boltann ganga vel. Aðalmálið var samt að komast áfram í keppninni."

Breiðablik mætir HK í næstu umferð Pepsí Max deildarinnar sem fer fram á laugardaginn.

„Líst bara mjög vel á leikinn. Strax núna hefst undirbúningur fyrir leikinn á laugardaginn."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner