Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   mið 01. maí 2019 19:01
Ester Ósk Árnadóttir
Gústi: Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskáru 10 mörk
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gústi þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur við sína menn eftir 1-10 sigur gegn Inkasso liði Magna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  10 Breiðablik

Það dróg til tíðina strax á fjórðu mínútu þegar Breiðablik fékk víti eftir að Sveinn Óli braut á Thomas Mikkelsen. Hann fékk í kjölfarið rautt spjald fyrir brotið.

„Eftir svona 5 mínútur fengum við víti og þeir rautt á sig þá var þetta dálítið erfitt fyrir Magnamenn. Við gengum alveg á lagið og erum allavega komnir áfram í bikarkeppninni eins og við ætluðum okkur. Ég óska Magna góðs gengis í Inkasso deildinni."

Gústi var ánægður með sjálfstraustið í liði sínu.

„Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskárum 10 mörk. Það er frábært og sýnir styrkleikamerki í liðinu. Það var vinnuframlag í liðinu og við létum boltann ganga vel. Aðalmálið var samt að komast áfram í keppninni."

Breiðablik mætir HK í næstu umferð Pepsí Max deildarinnar sem fer fram á laugardaginn.

„Líst bara mjög vel á leikinn. Strax núna hefst undirbúningur fyrir leikinn á laugardaginn."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner