Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
   mið 01. maí 2019 19:01
Ester Ósk Árnadóttir
Gústi: Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskáru 10 mörk
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Gústi var sáttur við sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gústi þjálfari Breiðabliks var að vonum sáttur við sína menn eftir 1-10 sigur gegn Inkasso liði Magna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  10 Breiðablik

Það dróg til tíðina strax á fjórðu mínútu þegar Breiðablik fékk víti eftir að Sveinn Óli braut á Thomas Mikkelsen. Hann fékk í kjölfarið rautt spjald fyrir brotið.

„Eftir svona 5 mínútur fengum við víti og þeir rautt á sig þá var þetta dálítið erfitt fyrir Magnamenn. Við gengum alveg á lagið og erum allavega komnir áfram í bikarkeppninni eins og við ætluðum okkur. Ég óska Magna góðs gengis í Inkasso deildinni."

Gústi var ánægður með sjálfstraustið í liði sínu.

„Þeir héldu áfram, hættu aldrei og uppskárum 10 mörk. Það er frábært og sýnir styrkleikamerki í liðinu. Það var vinnuframlag í liðinu og við létum boltann ganga vel. Aðalmálið var samt að komast áfram í keppninni."

Breiðablik mætir HK í næstu umferð Pepsí Max deildarinnar sem fer fram á laugardaginn.

„Líst bara mjög vel á leikinn. Strax núna hefst undirbúningur fyrir leikinn á laugardaginn."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner