Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   lau 01. maí 2021 22:23
Stefán Marteinn Ólafsson
Atli Sveinn: Ég hefði ekki verið oft inni á vellinum ef þetta er gult
Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis.
Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekkjandi, við ætluðum að fá meira út úr þessu. Spiluðum svona allt í lagi og erfitt að vera manni færri í svona langan tíma en við hefðum alveg klárlega viljað koma í veg fyrir þessi 2 mörk," sagði Atli Sveinn Þórarinsson þjálfari Fylkis eftir tap gegn FH í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  2 FH

Fylkismenn misstu Unnar Stein Ingvarsson af velli með rautt spjald eftir 36 mínútna leik en hann fékk tvö gul á 90 sekúndna kafla. Þótti sá dómur umdeildur og harður.

„ Okkur finnst þetta vera mjög ódýr gul spjöld. Einhvers staðar verða hendurnar á leikmönnum að vera og það verða mörg rauð spjöld í deildinni ef þetta er alltaf rautt eða gult fyrir allt svona þegar leikmaður fer í skallaeinvígi. Ég á eftir að sjá þetta aftur en mér fannst þetta svona við fyrstu sýn afskaplega lítið og svo hoppa menn upp í skalla einvígi allan leikinn eftir það á svipaðan hátt svo mér fannst þetta voðalega lítið. Ég hefði alla vega ekki verið oft sjálfur inni á vellinum ef þetta hefði verið gult spjald í hvert einasta skipti."

Fylkismenn koma inn í Íslandsmótið í ár svolítið aftur sem óskrifað blað en hverju má búast við frá Fylki í sumar?

„Það er góð spurning. Við erum bara ennþá að móta liðið og erum tiltölulega nýbúnir að fá leikmenn til liðs við liðið."

„Við erum mjög sáttir með hópinn og teljum okkur getað gert fína hluti en við þurfum auðvitað bara að vinna í því á æfingasvæðinu."

Nánar er rætt við Atla Svein í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner