Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Útvarpsþátturinn - Bent nálgast og fyrstur í sjö gul svarar fyrir sig
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir reif í gikkinn og það er víst hægt að vinna ÍR
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
   mið 01. júní 2022 13:00
Ungstirnin
Ungstirnin: Sumarglugginn og Dagur Dan gestur
Dagur Dan og Arnar Laufdal.
Dagur Dan og Arnar Laufdal.
Mynd: Unstirnin

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn eru Arnar Laufdal Arnarsson og Kristinn Helgi Jónsson.


Í þessum þætti var heilmikið rætt um hræringar í sumar glugganum hjá Ungstirnum Evrópu, Timber til Man United, Tchouameni til Real Madrid og svo miklu meira.

Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks var gestur þáttarins að þessu sinni og var farið yfir allt það sem hefur verið í gangi á hans unga ferli.

Brotið sjálfstraust hjá Gent, heimkoman í Keflavík, tíminn hjá Mjondalen og svo hvernig er að vera núna í Breiðablik og fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.


Athugasemdir
banner