Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Hallgrímur Jónasson: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
   mán 01. júlí 2019 21:57
Ingimar Bjarni Sverrisson
Túfa: Draumur að fá FH aftur strax
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég fann það bæði á æfingum og líka í dag að strákarnir voru vel gíraðir að svara fyrir sig og spila fyrir okkar stuðningsmenn eftir áfallið í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grinavíkur, eftir 0-0 jafntefli sinna manna gegn FH í kvöld.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  0 FH

Grindvíkingar þéttu raðirnar eftir 7-1 tap gegn FH í Mjólkurbikarnum í síðustu viku.

„Ég sagði við strákana á fundi fyrir leikinn að fyrsta áskorun væri að halda markinu hreinu í dag. Eftir áfallið í síðasta leik. Við gerðum það með mikilli samstöðu á vellinum og miklu skipulagi,“ sagði hann um gang leiksins.

Aðspurður um opnun sumargluggans sagði hann: „Rene er farin og Patrik Nkoyi er farin líka og svo erum við að missa fljótlega Jón Inga sem er að fara í nám fyrsta ágúst. Þannig að við þurfum þrjá leikmenn til að vera á sama stað og við vorum.“
Athugasemdir
banner
banner