Jhon Duran, framherji Al-Nassr, er að yfirgefa félagið aðeins sex mánuðum eftir að hann fór til Sádi-Arabíu frá Aston Villa fyrir 64 milljónir punda.
Duran skoraði 12 mörk í 18 leikjum fyrir Al-Nassr en honum leið ekki vel í Sádi-Arabíu og vildi fara.
Duran skoraði 12 mörk í 18 leikjum fyrir Al-Nassr en honum leið ekki vel í Sádi-Arabíu og vildi fara.
Fabrizio Romano greindi frá því fyrr í vikunni að Besiktas væri að kaupa hann frá Al-Nassr en nú er það ljóst að aðeins um eins árs lán er að ræða.
Eins og aðrir leikmenn í Sádi-Arabíu er hann á himinháum launum sem Al-Nassr mun borga áfram.
Athugasemdir