16-liða úrslitunum á HM félagsliða lýkur í nótt með tveimur leikjum.
Í kvöld mætast evrópsku risarnir Real Madrid og Juventus. Real Madrid endaði með sjö stig í H-riðli en Juventus sex stig í G-riðli þar sem liðið tapaði aðeins gegn Man City.
Í kvöld mætast evrópsku risarnir Real Madrid og Juventus. Real Madrid endaði með sjö stig í H-riðli en Juventus sex stig í G-riðli þar sem liðið tapaði aðeins gegn Man City.
Dortmund mætir Monterrey í síðustu viðureigninni í 16-liða úrslitunum í nótt.
Dortmund endaði með sjö stig í F-riðli en Monterrey með fimm stig í E-riðli.
þriðjudagur 1. júlí
HM félagsliða
19:00 Real Madrid - Juventus
01:00 Dortmund - Monterrey
Athugasemdir