Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fim 01. október 2020 20:38
Arnar Laufdal Arnarsson
Dóri Árna: Við höfum spilað betur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld mættust Breiðablik og KA í Pepsi-Max deild karla þar sem leikar enduðu með 1-1 jafntefli eftir mörk frá Sveini Margeiri Haukssyni og Viktori Karli Einarssyni.

"Svekkelsi, mér fannst við fá það marga sénsa í þessum leik að við áttum bara að klára þetta þótt við höfum kannski spilað betur en tækifærin voru það góð og sénsarnir það margir að við áttum að klára þennan leik" Sagði Halldór Árnason í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 KA

Anton Ari gerði sig sekan um mistök í marki KA, var þetta sendingin sem þjálfarateymi Blika vildi sjá Anton reyna?

"Hugmyndin var fín en framkvæmdin heppnaðist ekki alveg en það átti auðvitað margt eftir að gerast og þetta skot er auðvitað meiriháttar flott og geggjað mark og ég er ekki viss um að hann myndi hitta hann oft svona í viðbót, auðvitað hefði ég viljað fá boltann bara út á Viktor en stundum er þetta bara svona og við bara tökum það á kassann"

Blikar voru mun meira með boltann í kvöld og voru að koma sér í mikið af góðum stöðum en náðu ekki að skora, hefur Halldór útskýringar á þessu?

"Þetta er svoldið mikið bara stöngin út stöngin inn, bjargað á línu, skot í mann, menn hitta ekki boltann, skot framhjá en kannski erfitt að útskýra þetta nánar, þeir voru oft bara ógeðslega þéttir, spiluðu á löngum köflum með sex manna línu og eru ótrúlega vel skipulagðir og þétt lið"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner