Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   fim 01. október 2020 20:38
Arnar Laufdal Arnarsson
Dóri Árna: Við höfum spilað betur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld mættust Breiðablik og KA í Pepsi-Max deild karla þar sem leikar enduðu með 1-1 jafntefli eftir mörk frá Sveini Margeiri Haukssyni og Viktori Karli Einarssyni.

"Svekkelsi, mér fannst við fá það marga sénsa í þessum leik að við áttum bara að klára þetta þótt við höfum kannski spilað betur en tækifærin voru það góð og sénsarnir það margir að við áttum að klára þennan leik" Sagði Halldór Árnason í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 KA

Anton Ari gerði sig sekan um mistök í marki KA, var þetta sendingin sem þjálfarateymi Blika vildi sjá Anton reyna?

"Hugmyndin var fín en framkvæmdin heppnaðist ekki alveg en það átti auðvitað margt eftir að gerast og þetta skot er auðvitað meiriháttar flott og geggjað mark og ég er ekki viss um að hann myndi hitta hann oft svona í viðbót, auðvitað hefði ég viljað fá boltann bara út á Viktor en stundum er þetta bara svona og við bara tökum það á kassann"

Blikar voru mun meira með boltann í kvöld og voru að koma sér í mikið af góðum stöðum en náðu ekki að skora, hefur Halldór útskýringar á þessu?

"Þetta er svoldið mikið bara stöngin út stöngin inn, bjargað á línu, skot í mann, menn hitta ekki boltann, skot framhjá en kannski erfitt að útskýra þetta nánar, þeir voru oft bara ógeðslega þéttir, spiluðu á löngum köflum með sex manna línu og eru ótrúlega vel skipulagðir og þétt lið"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner