Real Madrid undirbýr risatilboð í Rodri - Maguire orðaður við Sádi-Arabíu - Olise í stað Salah?
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Rúnar Kri: Versta sem ég hef séð frá okkur í sumar
Jón Þór: Markmaðurinn kýlir Tufa frá mínu sjónarhorni
Haddi Jónasar: Ákváðum að hafa Viðar ekki í hópnum
Guðni Eiríksson: Við hefðum svo hæglega getað unnið þennan leik stærra
Óli Kristjáns: Skilgreinum ekki Þróttaraliðið og þetta tímabil á þessum eina leik
Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja af hverju hann er ekki í U21
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Óskar Smári: Hvet Breiðablik og Þrótt frekar til að hringja í Donna
Donni: Hefur fengið þónokkur símtöl
Maggi fékk rautt spjald: Beittir óréttlæti
„Ótrúlegasti leikur sem ég hef spilað, alveg galinn“
Láki: Hef þurft að setja saman tvö eða þrjú lið
Lárus Orri: Frábært að vinna ÍBV í roki
Fyrirliðinn segir stöðuna skelfilega - „Auðvitað er maður skíthræddur um að falla með KR“
   lau 02. október 2021 17:34
Haraldur Örn Haraldsson
Kristall Máni: Við ætlum okkur að taka tvennuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristall Máni Ingason leikmaður Víkinga skoraði öll 3 mörk sína manna og fleytti liðinu sínu áfram í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Kristall var yfirvegaður og rólegur eftir þetta afrek þegar hann var tekinn í viðtal.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  3 Víkingur R.

Þrenna fyrir þig í dag og þú skýtur Víkingum í úrslitaleikinn hvernig líður þér?

„Það er náttúrulega alltaf gott að vinna bara og komast í úrslit þannig mér líður bara nokkuð vel."

Íslandsmeistarar síðustu helgi, komnir í úrslit bikars í dag þetta hlítur að vera tóm sæluvíma?

„Nei nei, þetta er bara eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og við ætlum okkur að vinna bikarinn og taka tvennuna."

Hvernig sér framtíðin við þér, verður þú áfram hjá Vikingi?

„Mig langar að vera áfram í Víking við erum komnir í „champa"(Meistaradeild Evópu) eða undankeppnina þar og ég er bara spenntur fyrir því."

Spenntur fyrir að fara í utanlandsferðir að spila fótbolta?

„Já ég er helvíti spenntur fyrir því og sérstaklega með þessum hóp þetta er bara geðveikt."

Næst er ÍA í úrslitaleiknum, hvernig líst þér á það verkefni?

„Þeir eru búnir að vera „on fire" síðustu 5 leiki. Þetta verður bara hörkuleikur þeir eru með gott lið og við verðum bara vera stemndir og þá held ég að við tökum þetta."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner