Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   lau 02. október 2021 17:34
Haraldur Örn Haraldsson
Kristall Máni: Við ætlum okkur að taka tvennuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristall Máni Ingason leikmaður Víkinga skoraði öll 3 mörk sína manna og fleytti liðinu sínu áfram í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Kristall var yfirvegaður og rólegur eftir þetta afrek þegar hann var tekinn í viðtal.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  3 Víkingur R.

Þrenna fyrir þig í dag og þú skýtur Víkingum í úrslitaleikinn hvernig líður þér?

„Það er náttúrulega alltaf gott að vinna bara og komast í úrslit þannig mér líður bara nokkuð vel."

Íslandsmeistarar síðustu helgi, komnir í úrslit bikars í dag þetta hlítur að vera tóm sæluvíma?

„Nei nei, þetta er bara eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og við ætlum okkur að vinna bikarinn og taka tvennuna."

Hvernig sér framtíðin við þér, verður þú áfram hjá Vikingi?

„Mig langar að vera áfram í Víking við erum komnir í „champa"(Meistaradeild Evópu) eða undankeppnina þar og ég er bara spenntur fyrir því."

Spenntur fyrir að fara í utanlandsferðir að spila fótbolta?

„Já ég er helvíti spenntur fyrir því og sérstaklega með þessum hóp þetta er bara geðveikt."

Næst er ÍA í úrslitaleiknum, hvernig líst þér á það verkefni?

„Þeir eru búnir að vera „on fire" síðustu 5 leiki. Þetta verður bara hörkuleikur þeir eru með gott lið og við verðum bara vera stemndir og þá held ég að við tökum þetta."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner