Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   lau 02. nóvember 2019 20:57
Ívan Guðjón Baldursson
Emery sáttur þrátt fyrir jafntefli gegn Wolves
Það er orðið ansi heitt undir Unai Emery en Arsenal er aðeins búið að vinna fimm af síðustu sextán úrvalsdeildarleikjum sínum eftir 1-1 jafntefli við Wolves í dag.

Arsenal komst yfir í leiknum en Úlfarnir jöfnuðu á 76. mínútu, aðeins nokkrum mínútum eftir að Lucas Torreira var skipt út fyrir kantmanninn Bukayo Saka.

Emery var sáttur með leik sinna manna en svekktur með úrslitin. Stuðningsmenn Arsenal eru komnir með nóg og vill hluti þeirra sjá Spánverjann fjúka.

„Við stjórnuðum leiknum eins og við höfðum skipulagt, taktískt séð gerðum við mjög vel. Við gáfum ekki mörg færi á okkur en þeir jöfnuðu og eftir það byrjuðum við að komast meira inn í teiginn þeirra en náðum ekki að skora annað," sagði Emery.

„Þetta eru slæm úrslit en ég er ánægður með framlag leikmanna og hvernig við settum leikinn upp."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner