
Ísland tryggði sér sæti í umspili um áframhaldandi sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna með 1 - 2 útisigri Í Wales í gær. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.
Wales 1 - 2 Ísland
0-1 Hildur Antonsdóttir ('29 )
0-2 Diljá Ýr Zomers ('79 )
1-2 Elise Hughes ('94 )
Athugasemdir