Fóboltaárinu 2025 er að ljúka og því er vel við hæfi að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net. Besta deildin var stórskemmtileg, full af dramatík og stórum tíðindum.
Fótbolti.net þakkar fyrir árið!
Fótbolti.net þakkar fyrir árið!
- Davíð Smári hættur með Vestra (mán 29. sep 18:46) Davíð Smári Lamude var látinn fara frá bikarmeisturum Vestra. Fótbolti.net greindi fyrst frá þessum tíðindum.
- Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið (mið 26. nóv 22:04) Þegar FH kynnti nýjan þjálfara brugðu Hafnfirðingar á leik og létu Loga Ólafsson mæta á svið áður en Jóhannes Karl Guðjónsson, sem var í raun ráðinn, mætti.
- Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins (sun 14. sep 19:11) KR tapaði 0-7 gegn Víkingi á Meistaravöllum.
- „Þetta var einn lélegasti leikmaður sem ég hafði æft með" (þri 12. ágú 12:55) Fatai Gbadamosi er leikmaður sem heillaði marga inn á miðjunni hjá Vestra.
- Segir Guðmund Andra hafa sagt þessi ljótu orð við Láka (sun 19. okt 19:17) Það var mikil dramatík í leik KR og ÍBV og Guðmundur Andri Tryggvason sagði ljót orð við Þorlák Árnason.
- Pálmi Rafn hættur - „Tilfinningin að elska fótbolta kom aldrei" (fim 06. nóv 22:36)
- Davíð Smára var sagt upp - „Sökudólgur í því að hafa sett viðmið Vestra á allt annan stað en þau voru áður" (þri 30. sep 10:16)
- Framkvæmdastjóri KA ósáttur: Á bara að vera feit sekt (sun 31. ágú 19:15)
- Risastór yfirlýsing frá Val - „Titillinn er bara í lausu lofti“ (mán 28. apr 12:30)
- Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið (lau 25. okt 20:02)
- Stuðningsmenn ÍA sungu ofan í viðtal við Óskar - „Þú ætlar bara að bjóða upp á þetta?" (lau 27. sep 20:00)
- Leikmenn Vestra boðnir í önnur félög (fim 18. sep 13:43)
- FH búið að ráða þjálfara - Nokkrar ástæður fyrir breytingunum (mið 01. okt 14:20)
- Mynd: Augnablikið þar sem Danijel Djuric var seldur? (mán 17. feb 11:44)
- „Sem íbúi á Akranesi skammast ég mín“ (fim 24. apr 14:20)
- „Við viljum 300 milljónir, ekki krónu minna!“ (fim 27. mar 13:00)
- Jökull riftir við Aftureldingu (þri 11. nóv 22:15)
- Davíð Smári hissa á spurningu fréttamanns (þri 30. sep 13:30)
- Hver mun taka við FH? - Tvö nöfn eru helst nefnd (mið 01. okt 09:00)
- Íslenskur slúðurpakki - Stór nöfn að færa sig um set? (fös 24. okt 12:10)
Athugasemdir

