Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   þri 02. desember 2025 14:00
Kári Snorrason
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Jóhann Berg svaraði fyrir sig með að þruma bolta í áttina að Gylfa.
Jóhann Berg svaraði fyrir sig með að þruma bolta í áttina að Gylfa.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mats Hummels var fyrirliði þýska U21-liðsins.
Mats Hummels var fyrirliði þýska U21-liðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson

Desember rúllar áfram og jóladagatalið með. Í dag rifjum við upp skemmtilegt augnablik úr viðtali við Jóhann Berg Guðmundsson á sínum tíma þegar hann lék með U21 landsliðinu.

Liðið var að undirbúa sig fyrir stórleik gegn Þjóðverjum í undankeppni EM og æfði á Álftanesi. Það var létt yfir hópnum en þegar Jóhann var í viðtali létu liðsfélagar hann ekki í friði og skutu boltum í áttina að honum, Gylfi Þór Sigurðsson þar í broddi fylkingar. Jóhann svaraði fyrir sig í miðju viðtali og skaut bolta í átt að Gylfa. 


Daginn eftir viðtalið vann íslenska liðið stórbrotinn sigur á þáverandi Evrópumeisturum Þýskalands, lokatölur 4–1. Þýska liðið var afar sterkt, skipað leikmönnum á borð við Mats Hummels, Benedikt Höwedes og Bender-bræðurna.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í umspili gegn Skotum fyrir EM 2011, þar sem liðið kláraði verkefnið og komst á lokamótið.

Viðtalið við Jóhann má sjá í spilaranum hér að ofan.

Jóladagatalið:

1. desember - Ólafur Karl í kleinu


Athugasemdir
banner
banner