Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   lau 03. janúar 2026 14:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Nýju mennirnir á bekknum
Pascal Gross
Pascal Gross
Mynd: EPA
Tveir leikir eru á dagskrá í úrvalsdeildinni klukkkan 15. Brighton fær Burnley í heimsókn og Wolves fær West Ham í heimsókn í fallbaráttuslag.

Það er ein breyting á liði Wolves sem náði í stig gegn Man Utd í síðustu umferð. Santiago Bueno kemur inn fyrir Matt Doherty.

Það eru tvær breytingar á liði West Ham eftir jafntefli gegn Brighton. Konstantinos Mavropanos og Crysencio Summerville koma inn fyrir Jean-Clair Todibo og Lucas Paqueta sem eru meiddir. Brasilíski framherjinn Pablo er á bekknum en hann gekk til liðs við félagið frá Gil Vicente í Portúgal í gær.

Pascal Gross byrjar á bekknum hjá Brighton en hann kom aftur til liðsins frá Dortmund í gær. Danny Welbeck er einnig á bekknum. Jaidon Anthony og Jacob Bruun Larsen koma inn í lið Burnley.

Brighton: Verbruggen, Veltman, Van Hecke, Dunk, Kadioglu, Ayari, Gomez, Gruda, Rutter, Mitoma, Kostoulas.
Varamenn: Steele, Hinshelwood, Watson, Welbeck, Milner, Boscagli, De Cuyper, Gross, Coppola.

Burnley: Dubravka, Humphreys, Ekdal, Laurent, Walker, Ugochukwu, Florentino, Pires, Anthony, Broja, Bruun Larsen.
Varamenn: Weiss, Edwards, Tchaouna, Sonne, Banel, Barnes, Brierley, Enock, Pimlott.

Wolves: Sa, H Bueno, S Bueno, J Gomes, Arias, Hwang, Arokodare, Mosquera, Mane, Krejci, Tchatchoua.
Varamenn: Johnstone, Doherty, Wolfe, Andre, Strand Larsen, Chirewa, Hoever, Lopez, Gonzalez.

West Ham: Areola, Walker-Peters, Mavropanos, Kilman, Scarles, Potts, Magassa, Fernandes, Bowen, Summerville, Wilson
Varamenn: Hermansen, Igor, Golambeckis, Mayers, Rodríguez, Kanté, Earthy, Sou?ek, Pablo
Athugasemdir
banner