Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 12:38
Elvar Geir Magnússon
Ísak Bergmann í liði umferðarinnar - Sjáðu markið sem hann skoraði
Ísak er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 20 leikjum í deildinni.
Ísak er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 20 leikjum í deildinni.
Mynd: Getty Images
Ísak Bergmann Jóhannesson var á skotskónum um helgina. Hann kom Dusseldorf yfir þegar liðið vann Ulm 3-2 í B-deildinni í Þýskalandi.

Hann lék allan leikinn og var valinn í lið umferðarinnar af Kicker.

Dusseldorf er í 5. sæti með 33 stig eftir 20 umferðir en aðeins fjögur stig eru upp í toppsætið. Liðið er ósigrað í þremur leikjum í röð.

Ísak er með sjö mörk og sex stoðsendingar í 20 leikjum í deildinni.


Athugasemdir
banner
banner
banner