Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 15:37
Elvar Geir Magnússon
Zaniolo orðinn samherji Alberts hjá Fiorentina (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Galatasaray rifti lánssamningi Nicolo Zaniolo við Atalanta og hefur lánað hann til Fiorentina.

Fiorentina borgar 3,2 milljónir evra fyrir að fá ítalska landsliðsmanninn á láni og er með klásúlu um að geta keypt hann fyrir 15,5 milljónir evra.

Zaniolo er 25 ára og lék um tíma á láni hjá Aston Villa en hann hefur verið á miklu flakki síðan hann yfirgaf Roma 2023.

Hann skoraði tvö mörk í fjórtán deildarleikjum fyrir Atalanta.

Hann verður samherji Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina en liðið er í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar.

Það má svo fylgja með að varnarmaðurinn Nicolas Valentini er kominn á lán fra Fiorentina til Hellas Verona. Fiorentina var nýbúið að fá hann frá Boca Juniors.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 23 17 3 3 38 16 +22 54
2 Inter 22 15 6 1 56 19 +37 51
3 Atalanta 23 14 5 4 49 26 +23 47
4 Juventus 23 9 13 1 39 20 +19 40
5 Fiorentina 22 11 6 5 37 23 +14 39
6 Lazio 22 12 3 7 38 30 +8 39
7 Bologna 22 9 10 3 35 27 +8 37
8 Milan 22 9 8 5 33 24 +9 35
9 Roma 23 8 7 8 34 29 +5 31
10 Udinese 23 8 5 10 28 36 -8 29
11 Torino 23 6 9 8 24 27 -3 27
12 Genoa 23 6 8 9 21 32 -11 26
13 Verona 23 7 2 14 26 48 -22 23
14 Lecce 23 6 5 12 18 41 -23 23
15 Como 23 5 7 11 27 38 -11 22
16 Empoli 23 4 9 10 22 33 -11 21
17 Cagliari 22 5 6 11 23 36 -13 21
18 Parma 23 4 8 11 29 42 -13 20
19 Venezia 23 3 7 13 22 38 -16 16
20 Monza 23 2 7 14 20 34 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner