Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
banner
   fös 03. júlí 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía um helgina - Ná grannarnir að stríða Juventus?
Það er leikið laugardag og sunnudag í ítölsku úrvalsdeildinni.

Í titilbaráttunni er Lazio fjórum stigum á eftir Juventus þegar bæði lið eiga níu leiki eftir. Juventus mætir Torino í nágrannaslag á morgun og annað kvöld mætir Lazio liði AC Milan. Tveir mjög svo áhugaverðir leikir þar.

Það eru sjö leikir á sunnudaginn. Inter tekur á móti Íslendingaliði Bologna klukkan 15:15 og spurning hvort hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson fái eitthvað að koma við sögu.

Hitt Íslendingalið deildarinnar, Brescia, á leik gegn Hellas Verona klukkan 17:30. Brescia með Birki Bjarnason innanborðs er á botninum, átta stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf að fara að vinna fótboltaleiki.

laugardagur 4. júlí
15:15 Juventus - Torino (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Sassuolo - Lecce (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Lazio - Milan (Stöð 2 Sport 2)

sunnudagur 5. júlí
15:15 Inter - Bologna (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Brescia - Verona
17:30 Cagliari - Atalanta
17:30 Sampdoria - Spal
17:30 Udinese - Genoa
17:30 Parma - Fiorentina
19:45 Napoli - Roma (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner
banner