Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 03. desember 2020 23:39
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Glæsileg afgreiðsla hjá Lacazette
Franski framherjinn Alexandre Lacazette skoraði fyrsta Evrópudeildarmark sitt á tímabilinu í 4-1 sigri Arsenal á Rapid Vín í kvöld en það var af dýrari gerðinni.

Lacazette hafði ekki skorað fyrir Arsenal síðan í september en hann gerði þrjú deildarmörk í fyrstu þremur leikjunum.

Hann náði loksins að skora í kvöld og var markið afar snoturt en hann skaut af 25 metra færi. Óverjandi fyrir markvörð Rapid.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hjá Lacazette
Athugasemdir