Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
Sölvi gefur ekki upp hvor verður í markinu - „Þurfum að eiga tvo algjöra toppleiki“
Steven Caulker: Töluvert betri en ég bjóst við
Rúnar Kristins: Búnir að brenna af allt of mörgum færum í sumar
Jökull: Fyrri hálfleikur ævintýralega slakur
Diego Montiel: Ég gerði heimskuleg mistök og gaf þeim víti
Davíð Smári: Við skorum mark sem mér fannst vera löglegt
Maggi ósáttur með dómarann: Það er búið að merkja Elmar Kára í þessari deild
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Jónatan Ingi: Bæði mörkin skrípamörk
Haukur Andri: Hörmulegur fyrri hálfleikur
Lárus Orri: Menn voru staðráðnir í að laga það og þeir gerðu það
Patrick Pedersen: Það var léttir að slá markametið
Fyrirliðinn spilaði óvænt frammi og skoraði tvennu - „Var að setja boltann í netið á æfingu"
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
   mið 04. júní 2014 22:06
Alexander Freyr Tamimi
Theodór Elmar: Vonandi fæ ég fleiri tækifæri
Elmar í leiknum í kvöld.
Elmar í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er mikilvægt að vinna leiki þar sem maður er ekki að spila sinn besta leik," sagði Theódór Elmar Bjarnason eftir 1-0 sigurinn á Eistum í kvöld.

,,Við vorum að reyna nýja uppspilstækni með því að fara hátt upp með bakverðina og mér fannst að ganga ágætlega."

,,Það sást alveg að þetta var eitt af fyrstu skiptunum sem við vorum að gera það. Þetta var ekki alveg 100% og tempóið ekki nógu gott en það er létt að gleyma því þegar maður vinnur."


Theodór Elmar Bjarnason fékk að spreyta sig í hægri bakverðinum eins og gegn Wales í mars.

,,Mér fannst ég eiga fínan fyrri hálfleik en síðan voru tvö atriði þar sem ég sleppti honum inn fyrir mig og það skapaðist hætta. Mér finnst það nokkuð eðlilegt miðað við að þetta er annar leikur minn í stöðunni. Mér finnst ég vera á uppleið og vonandi fæ ég fleiri tækifæri."

Hér að ofan má jsá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner